Dragðu bara sveitarfélagið út úr sameiginlegri nefnd

Degi og hans forkólfum er í lófa lagið að bæta kjör grunnskólakennara í Reykjavík. Hann getur dregið sig út úr sameiginlegri samninganefnd og samið við kennara um kjör sem honum þykja ásættanleg. Skipulagsbreytingar er ekki lausnin. Bætið í launin, fækkið nemendum pr. umsjónarkennara og aukið tímann sem kennarar hafa til að sinna nemendum. Það þarf hvorki nefnd né hóp til að vinna í þessum málum heldur peninga og forráð þeirra er hjá sveitastjórnum. Dagur og hans fólk getur þá sparað þann nefndarkostnað. 


mbl.is Vill vinna umbótaáætlun í samvinnu við kennara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband