Er kæra ekki til að skoða hana?

Ekki annað hægt en brosa að þessum orðum lögmannsins ,,„Þegar svona al­var­leg­ar ásak­an­ir eru sett­ar fram í kæru til lög­reglu þá er eins gott að menn séu nokkuð ör­ugg­ir með að það sé rétt, því það er refsi­vert að fá annað fólk dæmt fyr­ir brot sem það hef­ur ekki framið,“ seg­ir Gunn­ar Ingi." Er ekki tilgangur kæru að skoða það sem mönnum finnst ámælisvert. Síðan er það lögreglu og svo dómstóla að skera úr um hvort lög séu brotin. 

Í viðtali við lögmanninn er eins og hann viti ekki hverju á að svara. Allt eitthvað loðið.

En gott að einhver tók af skarið og landinn fái úr því skorið hvort það hafi stutt við ólöglega starfssemi. Betra að það liggi fyrir áður en söfnun hefst. 

Verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála. Kannski tekur sig einhver annar til og sendir líka inn kærur á kerlingarnar. 

En að starfsmaður Háskóla Íslands skuli viðriðinn svona nokkuð setur HÍ niður.

 


mbl.is Kæra á hendur Semu og Maríu „fabúleringar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband