Einmitt það sem kennarar hafa bent á

Það dylst engum sem fylgist með fréttum að mikil óánægja er meðal kennara. Það er af ýmsum ástæðum, launin, aðbúnaður, vinnuaðstæður og ekki síst fjölgun nemenda með alls konar greiningar. Samhliða fjölguninni fylgir ekki aukinn starfskraftur heldur er kennurum ætlað að bæta þessu ofan á hið hefðbundna starf. Nú er komin staðfesting frá ráðuneytinu að kvartanir kennara eru á rökum reistar. Gott að finna úrræði handa öryrkjunum þegar þau eru sjálfráða, en hvað gerir þeir sem reka grunnskólann. Það er spurning og enginn getur svarað henni nema sveitarstjórnarmenn.


mbl.is Fjölgunin rakin til einhverfugreininga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Það voru gríðarlega stór mistök að láta grunnskólamálin undir sveitarfélögin. Þetta hentar kannski sums staðar, en ekki í svona örríki eins og Ísland er. Síðan er bara eitt stórt sveitarfélag á landinu, þar sem staðan er allt öðruvísi en hjá öðrum. 

Alfred Þr. (IP-tala skráð) 14.11.2016 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband