Lítið talað um skólakerfið

en margir grunnskólar geta ekki tekið við svona mörgum útlendingum. Gera það samt. Álag eykst á umsjónarkennara sem hefur ekkert val, nema hætta. Álag á aðra kennara eykst líka samt ekki eins mikið og á umsjónarkennarann.

Langtíma veikindi grunnskólakennara eykst og sveitarfélögin hafa engin ráð. Sveitarfélögin ráða ekki mannskap samhliða fjölgun útlenskra barna í grunnskólakerfið. Það myndast gjá. Börn sem koma frá stríðshrjáðu landi sem dæmi þarf meiri eftirfylgni og þjónustu en barn fótboltamanns sem kemur frá útlöndum.

Þjónustan sem útlensk börn fá er öllu jafna, ekki alltaf, tekin af þeim börnum sem fyrir eru í bekknum/skólanum. Því miður er þessi hlið málsins aldrei rædd. 

 


mbl.is Erfiðast verið að útvega húsnæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Það er líka aldrei svo ég viti rætt um aukið álag á heilbrigðiskerfið né aukið álag á lögregluna vegna hælisleitenda (á ekki við fólk frá Úrkrainu og Venezuela) bara þöggun. 

Sigurður I B Guðmundsson, 24.2.2023 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband