Stoppa upp í eigið gat

með þessum aðgerðum. Vitað er að leigufélög munu hækka leigu vegna aukins fasteignamatsins og því verður ríkið að stoppa upp í eigið gat. ,,Rík­is­stjórn­in kynnti þó ný­verið að eigna­skerðing­ar­mörk í vaxta­bóta­kerf­inu muni hækka um 50 pró­sent í byrj­un árs 2023, sem verður til þess að fleiri munu fá bæt­ur en hefðu ella fengið eft­ir gildis­töku nýja fast­eigna­mats­ins. Um er að ræða eina af stuðningsaðgerðum rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna ný­gerðra kjara­samn­inga."

Almenningur hins vegar sem hefur ekki rétt á neinum bótum frá ríkinu situr uppi með töluverðan kostanað. Launahækkanir sem samið var um gera varla nokkuð en mæta þessum hækkunum sem ríkið ákveður. Katrín og Bjarni töluðu um að þetta væri nauðsynlegt til að hin ýmsu gjöld haldi verðlagi sínu. Var þeim jafn annt um persónuafsláttinn, hefur hann fylgt verðlagsþróun. Nei þau gleymdu því eins og sönnum stjórnmálamönnum sæmir.


mbl.is Verðmat fasteigna hækkaði um 2.100 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Persónuafsláttur hækkar reyndar um 10,7% um áramótin til samræmis við verðlagsþróun.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/28/Skattabreytingar-a-arinu-2023/

Guðmundur Ásgeirsson, 31.12.2022 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband