Grunnskólakennarar þurfa að sýna

áhuga á trúnaðarstörfum fyrir félagið. Mikilvægt að kennarahópurinn fái úr mörgum að velja í stjórn, samninganefnd og skólamálanefnd. Sumar nefndir má yngja upp. Yngri kennarar mega láta að sér kveða. Mest um vert er að það fólk sem treystir sér og hefur áhuga á að vinna með nýjum formanni gefi kost á sér. 

Kennarar geta gefið kost á sér til 18. maí, eftir það hefst kosning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband