Sömu sögu má segja um þá

sem slasast ekki alvarlega í bílslysi. Engin eftirfylgni þó vitað sé að afleiðingar slyss geti verið miklar, andlega. Skrifaði ritgerð í meistaranámi mínu, í heilbrigðisvísindum, um slíkan atburð þar sem ung stúlka fór illa út úr bílveltu, en slapp án meiðsla. Fjölmiðlar greina oft þannig frá.

Stúlkan sem ritgerðin fjallar um er ekki einsdæmi. Margir hafa sömu sögu að segja en telja sig eina um slíka upplifun. Því fer fjarri. Vekja þarf athygli á andlegum afleiðingum bílslysa og hjálpa fólki að komast áfram. Myndi trúlega spara ríkinu þegar til lengri tíma litið.

Hér má lesa ritgerðina.


mbl.is „Ekki sama manneskjan og ég var fyrir þessi áföll“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband