Má nýta menntun sjúkraliða

betur en nú er gert. Margir hafa eytt þremur árum í að mennta sig til hjúkrunarstarfa en eru nýttir í þrif, þvotta og bakstur. Illa farið með góða hjúkrunarmenntun. Vonandi sjá nýir eigendur ástæðu til að nota sjúkraliða betur en gert var á Hlíð og Lögmannshlíð. 

Sjúkraliðar eru menntaðir til að sinna fjölþættum hjúkrunarstörfum og margir hafa bætt við sig í formi endurmenntunar heilmikilli þekkingu sem ekki er nýtt sem skildi.

Verður forvitnilegt að fylgjast með þróuninni.


mbl.is Hópuppsagnirnar komu ekki á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband