Breyta þarf viðhorfinu til notaðra hluta

Það stakk mig að þiggjendur Hjálparstofnunar vilji ekki senda börn sín með notað skóladót. Hvernig haldið þið að barnmargar fjölskyldur fari að og hafi í gegnum tíðina? Keypt nýtt á hverju ári, o nei. Breyta þarf viðhorfi fólksins til þessara þátta. Kennarar mæla meira að segja með því að nemendur noti skóladótið frá árinu áður og það er sjálfsagt. Nú er mál að linni svona vitleysa á ekki að viðgangast.


mbl.is Finnst þau ekki nógu góðir foreldrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband