Viðbjóður- sem þjóðin á að fordæma

Vona svo sannarlega að forsvarsmenn Eimskips verði dregnir fyrir dóm. Skelfilegt að horfa á Kveiks þáttinn í gær. Forsvarsmenn Eimskip bera fyrir sig sem afsökun að hafa ekki vitað að skipin færu í brotajárn. Ef satt er að þeir hafi átt viðskipti við skúffufyrirtæki til að koma skipunum í ló, er það hreinn viðbjóður. 

Þakka má fréttamönnum sem hafa þor og dug í sér til að leita svona mál uppi til að upplýsa þjóðina hvernig eigendur Eimskipa haga sér, eða stjórnendur þeirra öllu heldur.

Lífeyrissjóður Verslunarmanna tók ekki þátt í útboði Icelandair en á góðan hlut í Eimskip, eitthvað hlýtur að heyrast frá formanni VR, sé hann samkvæmtu sjálfum sér.


mbl.is Gengi bréfa Eimskips lækkar talsvert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband