Lađa jafn marga ađ sér

Tónleikarnir á Dalvík virđast lađa jafn marga ađ sér og rauđhćrđi söngvarinn sem skemmti í Reykjavík.

Fólk skemmtir sér langt fram eftir morgni og í nógu ađ snúast segir lögreglan. Annađ getur varla veriđ ţegar svo margir koma saman og margir skemmta sér frameftir öllu. Spurning hvort Dalvíkingar séu sáttir viđ ađ hátíđin endi í dćmigerđri útihátíđ. 

Margt fólk var á Fiskideginum mikla ţrátt fyrir leiđinlega spá, fólk klćddi sig vel og tók ţátt í hátíđarhöldunum. 


mbl.is Fimm í fangageymslum eftir Fiskidaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband