Sálfrćđing í hvern grunnskóla

Sveitarfélögunum er mikiđ í mun ađ spara peninga og skólakerfiđ er ţar enginn undantekning. Menn hrósa sér af ađ sálfrćđingur sé nú starfandi í nánast öllum framhaldsskólum, en hvađ um grunnskólann? Ţau börn sem fjallađ er um í ţessari skýrslu eru í grunnskóla, ţar eiga mörg börn viđ ýmis geđrćn vandamál ađ stríđa sem ekki er tekiđ á. Grunnskólakennarar eru ekki menntađir til ađ taka á ţeirri andlegri vanlíđan sem börn kljást viđ og sinna ţeir nú ýmsu. Hefđu sveitarfélögin metnađ fyrir hönd barna tćkju ţau í taumana. Ţví fyrr sem tekiđ er á vandanum ţví betra um ţađ ţarf ekki ađ rćđa. Hvet sveitarfélögin til ađ láta hendur standa fram úr ermum og ráđa sálfrćđing viđ hvern skóla.


mbl.is Mörg börn glíma viđ geđrćnan vanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband