Hljómar líkt og starf grunnskólakennara

Já það er víst ekki sama hvar í þjóðfélaginu menn vinna. Helgi lýsir starfi sínu sem um margt líkist starfi grunnskólakennarans. Það er alltaf áreiti, kennarar vinna á kvöldin og um helgar og eru nánast til viðtals allan sólarhringinn ef svo ber undir. Grunnskólakennarar fá ekki greidda yfirvinnu, hvorki inni í launum sínum eða sem yfirvinnugreiðslu. Helgi hefur samt rúmlega þreföld laun grunnskólakennara. En það er gott að Helgi sé sáttur við sitt.


mbl.is Hækkuð níu mánuði aftur í tímann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband