Páll í dómsal

og margir fylgjast með málinu. Tjáningarfrelsið er varið í stjórnarskrá Íslands.

Blaðamenn Stundarinnar (sorpritsins sem ég kalla svo) báru við tjáningarfrelsi þegar þeir réðust á og rægðu hvern föðurinn á fætur öðrum. Þeir báru líka við að þeir segðu sögu annarra. Umræddar sögur fjölluðu um forsjárlausa feður sem vildu það eitt að umgangast börn sín, elska þau, veita þeim leiðsögn og ala upp.

Blaðamenn Stundarinnar töldu sannleikann ekki mikilvægan þá, en virðast leggja sig mikið fram við að bjarga eigi skinni. Þeir hafa nú smakkað meðalið. 

Blaðamenn Stundarinnar birtu sögur af feðrum til þess eins að sverta þá í forsjárdeilum, einhliða. Sumar sögurnar hafa haft gífurleg áhrif á líf og starf einstakra manna.

Blaðamenn Stundarinnar stunduðu enga rannsóknarblaðamennsku í þessum níðingsskrifum sínum. Forsjármál voru rekin á síðum Stundarinnar með óhróðri og einhliða málflutning. Til þess notuðu blaðamenn öll ráð, ekki öll lögleg.

Vona að Páll leggi þá félaga í dómsalnum. Rétt sem Páll hefur skrifað, einhliða málflutningur  af máli Páls skipstjóra í fjölmiðlum. 


Bloggfærslur 28. febrúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband