Fagfólk á leikskólum eiga ekki að sætta

sig við starfsaðstæður sem Reykjavíkurborg býður upp á. AF leikskólanum Grandaborg fréttist af uppsögnum. Þar fer fólk sem lætur kné fylgja kviði, talar ekki bara. Stjórnendur borgarinnar hafa farið óvarlega með peninga borgarinnar eins og Kolbrún bendir á. Fjölgun fulltrúar, sem tryggði ekki gæði starfsins, kostaði mikla peninga. Þeim peningum má verja betur. 


mbl.is 13 milljarðar á tveimur árum í tilraunastarfsemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. desember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband