Ţingmenn slá sér á brjóst

Ţađ vantar ekki loftiđ í ţingmennina sem nú slá sér á brjóst vegna flóttabarnanna. Virđa á Barnasáttmálann og engar refjar. Fyrir stuttu sátu ţessir ţingmenn og fjölluđu um tálmunarfrumvarp Brynjars Níelssonar, ţá vantađi allt loft í ţá. Enginn hrópađi upp eđa skrifađi greinar um ađ virđa ćtti Barnsáttmálann og láta börnin njóta réttar. Foreldraútilokun er nefnilega andlegt ofbeldi á börnum. Rannsóknir hafa sýnt ađ foreldraútilokun hefur sömu áhrif á börn og ţau sem blessuđ flóttabörnin sýna sem allir tala um. 

Samfélagiđ ţarf ađ vakna upp gegn ţessum fjanda. Lýđurinn ţarf ađ hlusta á foreldra sem berjast gegn tálmunum og ekki síđur ţingheimur. Gef lítiđ fyrir ţessi apalćti ţingmanna ađ slá sér á brjóst nú. Atkvćđin skipta máli og fjölmiđlar sýna flóttabörnum athygli, ekki börnum sem búa viđ foreldraútilokun og kúgun af foreldrinu sem stjórnar barni.

Hér má sem dćmi lesa um hvernig foreldraútilokun virkar:

https://www.dv.is/frettir/2019/7/5/vikingur-hefur-ekki-sed-son-sinn-tvo-og-halft-ar-mer-lidur-eins-og-eg-hafi-misst-barn-thad-er-eins-og-sonur-minn-se-dainn/


Fjarlćgđu fćrslu

Í gćr, 4. júlí, kom inn á vef sambands íslenskra sveitarfélaga um stöđuna í kjaraviđrćđum viđ ýmis félög og samtök. Ţar stendur/stóđ:
 
,,Kennarasamband Íslands
Kennarasamband Íslands hefur vísađ ágreiningi ađila um mat á menntun grunnskólakennara til úrskurđar Félagsdóms. Ţar til niđurstađa liggur fyrir í ţví máli er hlé á viđrćđum viđ Kennarasambandiđ og hefur viđrćđuáćtlun ţví ekki veriđ endurnýjuđ."
 
Á vef KÍ stendur:
,,Ljóst er ađ samningaviđrćđur á opinberum markađi hafa gengiđ hćgt ađ undanförnu. Rösklega 200 kjarasamningar eru nú lausir í landinu og samningar ađildarfélaga KÍ í flokki ţeirra síđustu sem hafa losnađ eđa eru viđ ţađ ađ losna. Enn fremur liggur fyrir ađ fundahöld munu liggja niđri ţennan mánuđinn vegna sumarleyfa hjá Sambandinu og sumarlokunar hjá Ríkissáttasemjara."
 
Ţetta eru ekki samhljóma yfirlýsingar, hverju skal trúa.
 
Merkilegt, samband íslenskra sveitarfélaga tók út umrćdda fćrslu og hún sést ekki í dag 5. júlí. Ekkert stendur um kjaraviđrćđur grunnskólakennara. 

 


Bloggfćrslur 5. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband