Ţingmenn slá sér á brjóst

Ţađ vantar ekki loftiđ í ţingmennina sem nú slá sér á brjóst vegna flóttabarnanna. Virđa á Barnasáttmálann og engar refjar. Fyrir stuttu sátu ţessir ţingmenn og fjölluđu um tálmunarfrumvarp Brynjars Níelssonar, ţá vantađi allt loft í ţá. Enginn hrópađi upp eđa skrifađi greinar um ađ virđa ćtti Barnsáttmálann og láta börnin njóta réttar. Foreldraútilokun er nefnilega andlegt ofbeldi á börnum. Rannsóknir hafa sýnt ađ foreldraútilokun hefur sömu áhrif á börn og ţau sem blessuđ flóttabörnin sýna sem allir tala um. 

Samfélagiđ ţarf ađ vakna upp gegn ţessum fjanda. Lýđurinn ţarf ađ hlusta á foreldra sem berjast gegn tálmunum og ekki síđur ţingheimur. Gef lítiđ fyrir ţessi apalćti ţingmanna ađ slá sér á brjóst nú. Atkvćđin skipta máli og fjölmiđlar sýna flóttabörnum athygli, ekki börnum sem búa viđ foreldraútilokun og kúgun af foreldrinu sem stjórnar barni.

Hér má sem dćmi lesa um hvernig foreldraútilokun virkar:

https://www.dv.is/frettir/2019/7/5/vikingur-hefur-ekki-sed-son-sinn-tvo-og-halft-ar-mer-lidur-eins-og-eg-hafi-misst-barn-thad-er-eins-og-sonur-minn-se-dainn/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband