Hann er því miður ekki sá eini

,,Ég er einnig faðir drengs sem hef­ur verið málaður upp sem skrímsli í Stund­inni, en þar er því nán­ast slegið föstu að hann sé hættu­leg­ur kyn­ferðis­brotamaður, þrátt fyr­ir að rann­sókn lög­reglu og Barna­húss hafi kom­ist að þeirri niður­stöðu að ekk­ert renndi stoðum und­ir ávirðing­ar barn­s­móður hans og fjöl­skyldu henn­ar gagn­vart hon­um sem born­ar voru upp í um­gengni- og for­ræðis­deilu."

Skelfilegt að lesa og skelfilegt að lögreglu og þar til bærum yfirvöldum sé ekki trúað. Brögð af þessum toga hafa verið notuð gegn feðrum til að tálma umgengni og því oftar en ekki tekst það. Mæður vita hvar á að ljúga upp á föður sem ekki bara missir tengsl við börn sín heldur og mannorð oft á tíðum. Því miður  er þeim ekki hengt. Í Danaveldi hafa menn tekið fyrir svona hegðun og tilkynningum um kynferðisbrot hefur fækkað í þessum málflokki svo um munar. Þar í langi eiga mæður að taka ábyrgð á gjörðum sínum.

Er ekki tímabært að stoppa svona hegðun af hálfu mæðra, þó það væri ekki nema barnanna vegna sem mega þola mikið vegna oploginna saka á hendur pabba þeirra. 


mbl.is „Ég er ekki kunningi Braga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband