Sameina stéttarfélögin

Hef sagt ţađ áđur og segi enn, sameina á Félag ísl. hjúkrunarfrćđinga og Ljósmćđrafélagiđ. Ţar sem hjúkrunarmenntunin er undanfari ljósmóđurnámsins er galiđ ađ hafa tvö stéttarfélög sem semja fyrir sitt hvora stéttina. Spurning hvenćr ţađ gerist. Hjúkrunarfélagiđ ćtti ađ semja fyrir ljósmćđur sem sérnám ofan á hjúkrunarnámiđ. Ţví fyrr sem félagar sameinast ţví betra. 


mbl.is Styđja kjarabaráttu ljósmćđra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ međ tálmum Agnes

Ţađ er međ ólíkindum hvađ margir kvenprestar tala um jafnrétti án ţess ađ minnast á ţađ misrétti sem margir feđur mega búa viđ og ekki síst BÖRN ţegar annađ foreldriđ er tekiđ frá ţeim. Tálmum er vandamál í íslensku samfélagi. Tálmun ágćti biskup er ofbeldi sem íslensk börn búa viđ og lítiđ heyrist frá kirkjunnar mönnum um ţađ. Af hverju skyldi ţögn ríkja ţar á bć um jafn ljótt ofbeldi og tálmum felur í sér. Velti ţví stundum fyrir mér. Ţjónar kirkjunnar ćttu ađ ganga fremstir í flokki ađ útrýma tálmunarmenningu sem beitt er af foreldri (oftast kvenna) og bitnar á barni.


mbl.is „Jafnrétti í orđi en enn ekki á borđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband