Tengslin voru þau eðlileg? spyr sá sem ekki veit!

,,Rann­veig sagði meðal ann­ars að inn­an stjórn­ar SPRON hefði verið mik­il þekk­ing fyr­ir hendi á Ex­ista. Er­lend­ur Hjalta­son, stjórn­ar­formaður, var for­stjóri Ex­ista á þess­um tíma og þá sat Guðmund­ur Örn Hauks­son spari­sjóðsstjóri í stjórn Ex­ista. Rann­veig sagði það skyldu þeirra að gera öðrum stjórn­ar­mönn­um viðvart ef eitt­hvað hefði verið at­huga­vert við lán­veit­ing­una sem um er deilt."

Hefði haldið að slík tengsl væru óæskileg og það hefði Rannveig átt að gera athugasemd við. Mér þykja þetta óeðlilegir viðskiptahættir og hef lítið vit á þeim. En kannski vegna tengslanna voru lánin veitt, maður spyr sig.


mbl.is Rannveig: „Samviska mín er hrein“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband