Fara transsamtökin með völdin

Að þessu spyr móðir og lektor í grein sem birt var í Noregi. Hún ásamt Helén Rosvold Andersen stofnuðu foreldrasamtök sem berjast gegn trans-væðingu innan skólakerfinsins.

Foreldra deila sömu áhyggjum. Afleiðingum af hugmyndafræðinni um kynlífs-og kynfræðslu í skólum. Sá gífurlegur stuðningur sem við fáum sýnir að þörf var á þessu. Með öðrum orðum margir foreldrar upplifa sig ráðþrota og valdalausa þegar kynhugmyndafræðina er komin inn í leik-og grunnskóla. Þannig getum við ekki haft þetta.

Andsvörin sem við fengum að skipulag kennslu og fræðsluefni trans-samtakanna FRI (systursamtök Samtaka 78) hefur ekkert með málið að gera. Mér finnst áhugavert að menn tiltaka það. Allir eru sammála um að efast þegar trans-samtökin eru annars vegar. Þetta sést bæði í umræðunni um hvað nemendur eigi að læra í skólanum. Flestir frábiðja sig að tenjast samtökunum og hugmyndafræðinni því flestum þykja baráttumál þeirra ekki góð.

Það stingur í stúf að þeir sem vilja ekki þekkjast trans-samtökin grípa nýyrði sem þau hafa fundið upp. Í námskrá skóla kom hugtakið kynvitund árið 2020. Engum að þakka nema trans-samtökunum fyrir það. Þegar þeir fyrst fengu það inn í námskrá skóla þá kröfðust þeir að koma með fræðslu í skóla um kyn og kynáttun undir því yfirskini að styðja kennara við kennsluna. Þetta er byltingarkennt að enginn getur kennt efnið nema hafa víðtækan orðalista. Í kennarastuðningi sínum, sem þú finnur hjá Udir, eru hugtök sem trans-hreyfingunni finnst nauðsynlegt að kennarar hafi á valdi sínu til að kenna hugmyndafræðina.

Við látum trans-hreyfinguna FRI, sem flestir fullorðnir efast um, ráða för í málaflokknum þegar námskrá skóla er annars vegar.

Því er haldið fram að munur sé á kennslu og kynningu, því samsinni ég segir Malena. Þetta þekkja kennarar sem kenna trúarbrögð og stjórnmál. Hlutlaus skoðun kennara þarf að vera sýnileg. Þannig les ég skólanámskrá. Þegar ég les námskránna, stuðningur kennara við námskránna, og brot úr kennslubókum er ekki ætlunin að kenna trans-málaflokkinn á hlutlausan hátt, alveg ný hugsun. Á hinn bóginn er hugmyndafræðin sett fram sem óumdeilanlegur sannleikur. Tökum þessa tilvitnun sem dæmi frá Udir.

,,Nemendur þurfa að læra og skilja gildi kynjafjölbreytileika” þar sem grunnurinn er að fleiri kyn finnist, allt annað en staðreynd, kynin eru tvö.

Að lokum vil ég ögra þér með eftirfarandi spurningu; eigum við virkilega að láta litla hagsmunahreyfingu sem trans-hreyfingin FRI (Samtökin 78) er að fara með svo mikið vald og áhrif í skólunum og í lífi barnanna?

Malena Foss, móðir, lektor og varaformaður í foreldrar.net skrifar greinina.


Bloggfærslur 19. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband