Vottorðaútgáfa íþyngir heimilslæknum

og hvað er til ráða? Gætu vinnuveitendur lagt hönd á plóginn og minnkað álagið. Viss um það. Margir vinnuveitendur krefjast vottorð vegna skammvinna veikinda. Hvað er þeir bæðu um vottorð eftir viku ekki tvo daga. Myndi létta álagi á lækna landsins.

Vinnuveitendur þekkja starfsmenn sína. Hafi þeir grun um misnotkun væri hægt að biðja þá starfsmenn um vottorð en láta hina eiga sig. Vottorð er líka kostnaður og vinnuveitendum myndu spara sér hann.

Segi eins og margir hafa bent á, dragið úr beiðni um vottorð. Annað Tryggingarstofnun biður öryrkja um vottorð reglulega. Líka þá sem eru skaddaðir fyrir lífstíð. Þarna mætti stofnunin taka verkferla sína til endurskoðunar, sem er endurmat. Rétt eins og fatlaður einstaklingur yrði heill heilsu milli skoðana. Benda þarf á vitleysuna, með von um að TR taki hana til greina.


Bloggfærslur 16. janúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband