Lýđkjörinn og ţá á ekkert ađ segja eđa gera segir formađur KÍ

Greinin birtist á Vísi 31. júlí 2019.

 

Ég sem félagsmađur í Félagi grunnskólakennara er afar ósátt. Ástćđan hefur ekki fariđ framhjá ţeim sem fylgist međ. Dćmdur einstaklingur sem var lýđrćđislega kosinn heldur embćtti sínu og samviska hans rćđur. Ađ auki ţaggar stjórn FG máliđ, lćtur ekkert frá sér heyra.

Veit vel ađ ekki er hćgt ađ taka embćtti af lýđkjörnum einstaklingi eđa kjósa ađ nýju enda ekki fariđ fram á ţađ. Ég vil ađ formađur KFR stígi til hliđar í ţeim störfum sem hann sinnir fyrir grunnskólakennara ţar til máliđ er til lykta leitt. Á ekki einu sinni ađ ţurfa umrćđu eins og einn félagsmađur sagđi inn  á síđu grunnskólakennara. Sannist sakleysi er hann hjartanlega velkominn aftur til starfa.

Stjórn Félags grunnskólakennara getur sent yfirlýsingum um ađ hann stígi til hliđar á međan máliđ er í áfrýjunarferli. Ţađ er ekki bara ađ hann fari fyrir svćđafélagi heldur situr hann í samninganefnd og viđrćđunefnd félagsins. Hafi stjórn FG fulla trú á honum efir dómsuppkvađninguna vil ég fá ađ vita ţađ sem félagsmađur og tel mig í fullum rétti til ţess.

Stjórn Kennarafélags Reykjavík getur gert ţađ sama. Stjórnin getur óskađ eftir ađ formađurinn stígi til hliđar ţar til öll kurl eru komin til grafar. Ţađ grefur undan trúverđugleika einstaklings sem ćtlar ađ sitja eins og ţrjóskur hrútur í embćtti og veldur stéttinni skađa međ ţví. Máliđ minnir á margt um mál dómsmálaráđherra ţegar dómur MDE féll. Hún ćtlađi ađ sitja sem fastast og allir gerđu vitleysu nema hún.

Svćđadeildir félags grunnskólakennara geta líkađ skorađ á formanninn ađ stíga til hliđar. Deildirnar eru hluti af félaginu og kljást viđ ímynd félagsins út á viđ. Svona uppákoma skađar ímynd og trúverđugleika stéttarinnar.

Samninganefnd og viđrćđunefnd ćttu ađ gefa út yfirlýsingu um máliđ. Ef ekki stuđningsyfirlýsingu ţá áskorun ađ formađurinn stígi til hliđar ţannig ađ stéttin viti hug ţeirra í málinu. Ég skil ekki ađgerđaleysi viđkomandi nefndarmanna í ţessu máli.

Stjórn sem tekur ekki af skariđ, eins og stjórn FG, skađar heildina en verndar einstaklinginn. Stundum ţarf mađur ađ gera meira en ţađ sem gott ţykir. Enn á ný skora ég á stjórn Félags grunnskólakennara ađ koma međ yfirlýsingu, annađ tveggja stuđningsyfirlýsingu eđa ósk um ađ formađurinn stígi tímabundiđ til hliđar. Afstöđuleysi er ekki í bođi ađ mínu mati.

Ţegar núverandi stjórn barđist fyrir kjöri sínu var félagsmönnum lofađ, af hluta stjórnar, ađ starfshćttir myndu breytast frá fyrri stjórn. Ţeir töldu margt ađ á ţeim bć. Ég beit á agniđ međ suma stjórnarmennina og hef orđiđ fyrir vonbrigđum. Margir bíđa enn eftir breytingunum sem bođađar voru fyrir rúmu ári síđan.

Stjórn stéttarfélags sem sýnir félagsmönnum svona framkomu missir trúverđugleika. Nú ţegar hefur stjórn FG beđiđ hnekki og trúverđugleiki stjórnarinnar minnkar svo lengi ţaggar niđur umrćtt mál.

Höfundur er grunnskólakennari, trúnađarmađur og varaformađur Bandalags kennara á Norđurlandi eystra.


Bloggfćrslur 31. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband