Kennarahúsið...umræður á KÍ þingi

Á þingi KÍ var rætt um gamla Kennarahúsið sem stendur við Landspítalann. Samtökin fluttu úr húsinu og síðan þá hefur rekstrarkostnaður verið 24 milljónir. KÍ stendur straum af þessu. KÍ getur afhent ríkinu húsið og fengið greiðslu. Skil ekkert í af hverju stjórnin hafi ekki gert þetta strax og var ekki ein um það.

Hvað verður um húsið er ekki samtakanna, ríkið á húsið. Hægt að velta vöngum yfir því. Landspítalinn gæti notað lóðina. Húsið gæti farið á Árbæjarsafn og orðið að menntasafni. Hugmyndirnar vantar ekki.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband