Þrautin þyngri

Þegar frú Clinton fór af stað taldi ég hana mjög sigurstranglega í forvali Demókrata, en annað hefur komið á daginn. Ég vona nú samt sem áður að frúin komist í hvíta húsið, það yrðu sögulegar kosningar og löngu tímabært að sjá hvort breyting yrði á þegar kona væri við stjórnvölinn. Hún berst fram á síðasta dag og það sýnir styrk hennar í með og mótlæti.
mbl.is Clinton hvergi af baki dottin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir með þér að þetta er tveir góðir kostir og óskastaðan væri nú sú að þau færu bæði inn, annar sem forseti og hinn sem varaforseti.

Ekki er sanngjarnt að tala um fortíð Cinton, hún ætlar sér ekki með hana í hvíta húsið, þó svo að margir telja það hennar veika kost. Það er misjafn mannanna mat hvort þeirra hefur betri stefnumál, það hlýtur að fara eftir þvi hvað hverjum hugnast.

Helga Dögg (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband