Afnema útvarpsgjald

Frakkar stíga stórt skref. Útvarpsgjaldið, til að reka ríkisstöð var tekið af. Vildi óska að við gerðum það sama. Ruv er lélegur miðill. Bjóða upp endurútsendingar í gríð og erg. Fréttamenn þar afar hliðhollir ákveðnum málaflokkum sem litar allt þeirra starf. Hlutleysi finnst varla meðal fréttamanna þar á bæ. Í dag vill fólk velja.

Kjarninn segir frá: ,,Efri deild franska þjóð­þings­ins hefur sam­þykkt að afnema útvarps­gjaldið sem notað er til að fjár­magna rekstur franskra rík­is­fjöl­miðla, en afnám útvarps­gjalds­ins var eitt af kosn­inga­lof­orðum Emmanu­els Macron Frakk­lands­for­seta í nýlega afstöðnum for­seta­kosn­ingum í land­inu."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Búinn að segja í fjölda ára: Til hvers og fyrir hvern er Rás 2? Svar: Starfsmenn! Rás 2 var nauðsynleg á sínum tíma en í dag tímaskekkja og þjónar engum tilgangi. 

Sigurður I B Guðmundsson, 3.8.2022 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband