ASÍ, BSRB, VR, Efling og fleiri verkalýðsfélög

hafa gleymt hópnum sem hefur það verst í samfélaginu. Það má aldrei tala um þennan hóp. Meðlög fylgja vísitöku en launin ekki. Segir sig sjálft, ráðstöfunartekjur meðlagsgreiðandi feðra minnkar í takt við hækkandi verðbólgu.

Guðmundur Steingrímsson skrifaði grein, lesið hér.

,,Í þessum hópi er fátækasta fólk landsins. Fáir hafa það jafnskítt og tekjulágir, eignalitlir feður sem vilja þó allt gera til þess að taka þátt í uppeldi barna sinna. Þeir fá engan stuðning, heldur þvert á móti. Þeir þurfa að borga. Alveg sama þótt verkalýðsforysta blási í herlúðra gegn fátækt og ríkisstjórn hækki stuðning við foreldra, þá skal þessi hópur – feður – grafinn og gleymdur. Viðhorfið er augljóst og merkilega kuldalegt: Þeir mega éta það sem úti frýs."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband