Jafnréttisstofa tekur ekki afstöðu

til ofbeldis gegn drengjum, umskurðar. Merkilegt og sama með umboðsmann barna. Limlestingar á kynfærum stúlkna eru fordæmdar en ekki strákar. Af hverju ekki. Ber jafnréttisnefndin ekki sama hug til kynjanna. Þessi jafnréttisnefnd er til skammar með þessa afstöðu. Í grein á Vísi stendur ,,Ein af spurningunum til ráðherrans var: Ekki var hægt að skilja svar Jafnréttisstofu á neinn annan hátt en að umskurður á drengjum teldist ekki vera ofbeldi. Hvaða fleiri stofnanir sem heyra undir ráðuneyti þitt, telja að umskurður á drengjum sé ekki ofbeldi?"

Hér má lesa grein um málið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband