Hvað með barnabrúðir?

Frakkar herða lögin gagnvart kynmökum við börn. Gott. Löngu tímabært. ,,Fransk­ir þing­menn hafi kosið með nýj­um lög­um sem gera það ólög­legt að stunda sam­ræði við börn yngri en 15 ára og samþykki verður ekki tekið gilt." Þá vaknar spurning. Hvað með barnabrúðir? Þær koma gjarnan sem giftar ,,konur" til Evrópu og setjast þar að. Gilda þessi lög um þær? Verður fróðlegt að fylgjast með því.

Samkvæmt UN- Women: ,,Rannsóknir sýna að meðalaldur barnabrúða er víða aðeins 14 ára, sá sami og meðalaldur fermingarbarna á Íslandi." Danskur ráðherra sætir rannsókn vegna barns sem kom gift til landsins og ráðherrann skildi hjónin að, vegna ungs aldurs stúlkunnar. Eiga sömu lög að gilda um þá sem koma til landsins og búa þar?


mbl.is Börn geti ekki veitt samþykki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband