Staða stráka

Stjórnmálamenn, aðallega þingmenn, eru duglegir að bjóða upp á fyrirlestra á netinu. Hef setið nokkrar, hjá Sjálfstæðisflokknum, Miðflokkum og Samfylkingunni. Umræðuefnið er staða stráka. Mikilvægt málefni. Mörgum finnst staða stráka erfið og ekki síður ungra manna. Umræðan í samfélaginu er á þá leið og þeir eru kynóðir klámhundar sem kunna ekki að halda höndum að sér og skapa nauðgunarmenningu í samfélaginu.

Þarf ekki að fjölyrða um hver talar svona um strákana okkar. Ímyndið ykkur að vera strákur og heyra í sífellu svona ,,dóma" um sig. Hlýtur að síga á ógæfuhliðina.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband