Auðvitað á að hafa opið

Mér finnst sjálfsagt að leikskólar séu opnir allt árið um kring. Loki leikskóli þvingar það foreldra til að taka sumarfrí á ákveðnum tíma, sem passar ekki endilega við vinnu þeirra. Skapar vandræði fyrir börn og foreldra. Slík þvingun getur orðið til þess að fjölskylda getur ekki eytt sumarfríinu sínu, sé valið tekið af þeim.

Held að börn þroskist alveg og læra töluvert yfir sumartímann í leikskóla þó formaður leikskólakennara geri lítið úr því.

Mér þykir líklegt að bæjaryfirvöld virði kjarasamning starfsmanna sinna um sumarfrí, því undrast ég þessi mótmæli. Réttur leikskólakennara virtur hvað sumarleyfi varðar.

 


mbl.is Starfsfólk leikskóla mótmælir lengri opnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband