Kynjahalli í umræðu á Alþingi !

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir lýsti undrun sinni á kynjahalla í umræðum á Alþingi. Hún sagði karla taka oftar til máls og heyra mátti að henni þótti það miður. Endurspeglar ekki kynjahlutfall þingmanna. Er í lagi með fréttaskýrandann, á að vera hlutlaus í fréttaflutning. Af hverju í ósköpunum talar hún ekki við konur sem sitja á þingi til að leita skýringa. Varla er við karla að sakast að þeir tali meira.

Ekki það, Jóhanna Vigdís er einn fréttamanna á RVU sem leitast við að gera jafnréttisbaráttu að forréttindabaráttu kvenna. Af þeim sökum hefði þetta ekki átt að koma mér á óvart.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband