Traðkað á feðrum...

Það er ljóst og hefur verið í áratugi að feður eru ekki janfgildir fyrir lögum og reglum þegar börn þeirra eru annars vegar.

Ferður hafa þurft að rísa upp á afturfæturnar til að verja rétt barna til beggja foreldra.

Vona að Frosti haldi áfram umfjöllun sinni um óréttlætið sem ríkir í þessu kerfi og réttindi barna til beggja foreldra er fótum torðin.

Hér má sjá gott viðtal við föður sem fann svo um munar hve kvenlæg löggan og barnaverd er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband