Stjórnmálamenn út úr barnaverndarnefndum

Gott að fræða eigi komandi fræðinga. Verra er ef sveitarfélög halda stjórnmálamönnum, misvitrum, inni í barnaverndarnefndum. Þar á að sitja þverskurður fagsfólks sem kemur að málefnum barna. Barnaverndarnefnd á ekki að vera bitlingur fyrir stjórnmálin. Mér er óskiljanlegt af hverju þessu er ekki breytt.


mbl.is Efla rannsóknir á sviði barnaverndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband