Sammála, ofnota verkfallsvopnið

Flugstéttir hafa ofnotað verkfallsvopnið til að ná fram kjarasamningum. Þeir notfæra sér einokun sína. Sammála, flugstéttir eigi að semja í einu lagi. Ljótur vani stéttanna að verkfall þeirra reki hvert á eftir öðru. Flug frá landinu er í viðkvæmri stöðu og það vita stéttirnar. Verkfallsvopn á að vera neyðarúrræði, þannig hafa flugstéttir ekki beitt því.

Menntun og laun fara ekki sama í fluggeiranum, það sjá allir sem það vilja sjá. Þegar hjúkrunarfræðingar eftir fjögurra ára háskólanám flykkjast úr sínum störfum til að sinna þjónustustarfi í háloftunum fyrir betri laun er eitthvað að launastrúktúrnum.


mbl.is Segir verkfallsvöld flugstéttanna mikil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband