Kórónupróf á netinu- ber ađ vara viđ slíku

Svikamál spretta upp á Covid tímum. Danir hafa ađvarađ landann ađ kaupa heimapróf sem auglýst er á Internetinu. Gćđin eru ekki góđ og geta gefiđ ranga niđurstöđu.

Prófiđ byggist á blóđprufu og er auglýst á ţennan hátt ,,smá stunga í fingurinn og 10 síđar fćrđu svar um hvort ţú hafir smitast af kórónavírusnum og ţar međ ónćmur. Allt án ţess ađ yfirgefa heimiliđ ţigg." 

Hef ekki heyrt ađ ţessi próf séu til sölu hér en vissulega bera ađ varast svikahrappa sem spretta upp eins og gorkúlur á ţessum síđustu og verstu tímum.

Lesa má nánar um ţetta hér á dönsku, https://www.dr.dk/nyheder/indland/sundhedsmyndigheder-fraraader-corona-hjemmetests-brug-pengene-paa-noget-andet

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband