Feður eiga að nýta orlofið og gott betur

Frábært að feður fái nú fæðingarorlof jafnt á við móður og hafi möguleika til að fá 7unda mánuðinn gefi móðir eftir einn mánuð. Réttur barnsins til að vera með báðum foreldrum á fyrstu, og ekki síður mikilvægu, mánuðum lífs síns er virtur. 

Vinnuþátttöku kvenna er heldur ekki stefnt í hættu með skiptingu orlofsins, nú er hvert foreldri jafnlengi, eða þar um bil, frá vinnumarkaði. Skiptir þá engu hvort um sólómóður, einstæða móður eða móður í sambúð með föður er að ræða. Allar hafa þær möguleik á 6-7 mánaða fæðingarorlofi. 


mbl.is Ríkisstjórnin afgreiðir frumvarp um fæðingarorlof
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband