Stór hluti kennara á Akureyri myndu vinna við annað...

Á góðum samstöðufundi grunnskólakennara á Akureyri í dag kom fram að margir kennarar skoða atvinnuauglýsingar og sækja um önnur störf. Varlega áætlað er um 30-40% grunnskólakennara tilbúnir í önnur störf væru þau fyrir hendi. Sorgleg staða.


mbl.is Kennarar hætti að enda á botninum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju kemur hvergi fram hver eru dæmigerð laun grunnskólakennara?surprised Útsvar skattborgara mun hækka ef laun kennara hækka. Þess vegna á almenningur skýlausan rétt á að vita þetta. 

Öreigur í Hruna (IP-tala skráð) 22.11.2016 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband