Ætti ekki að vera vandamál

Með tilkomu tækninnar ætti þetta ekki að vera vandamál. Margir birta myndir, jafnvel upptöku, af hvítvoðungi sínum nýfæddum á alls konar miðlum. Breyttir tíma svo ekki sé dýpra í árina tekið. Hvort það sé af hinum góða skal ósagt látið. En auðvitað á heilsa nýbura og foreldra að hafa forgang þó þetta sé manninum eðlislægt að koma frá sér barni. Mæður eru nú mun skemur á fæðingardeildinni en var. Ef allt er í lagi er móðir og barn öllu jöfnu komin heim eftir dag eða tvo.


mbl.is Aðeins einn sé viðstaddur fæðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband