Bókun í fundargerđ

Bókun í fundargerđ varđ til ţess ađ skrifin urđu til. 

Fulltrúar Deildar sjúkraliđa á Norđurlandi eystra (DSNE) mćltu sér mót viđ nokkra sjúkraliđa búsetta í Reykjavík kl:16:00 sama dag og fundur félagsstjórnar Sjúkraliđafélagsins var haldinn. Reyna átti ađ finna leiđ til ađ lćkka félagsgjald SLFÍ (starf í ţágu sjúkraliđa) og leggja fram tillögu á fulltrúaţingi daginn eftir. Félagsstjórn ljáir málinu ekki eyra á ţann hátt sem viđ viljum, hún telur ekki grundvöll fyrir lćkkun gjalds.

Í kjölfar brotthvarfs fulltrúanna, sem gáfu ekki ástćđu fyrir brotthvarfi, var eftirfarandi bókun gerđ af ţeim sem eftir sátu, fundi lauk kl:16:45, samkvćmt fundargerđ.

Bókun vegna brotthvarfs Helgu Daggar og Hafdísar Daggar af fundi félagsstjórnar. ,,Félagsstjórn ađ undaskilinni HDS, vildi láta bóka hneykslan sína á ţeim fulltrúum í stjórn félagsins sem greitt vćri undir til fundarsetu í félagsstjórn og sćju ekki sóma sinn í ađ klára ţá vinnu sem ţeim vćri treyst fyrir“.

Ţađ er miđur ađ fólk skuli bóka á ţennan hátt um eigin störf. Á félagsstjórnarfundi í vetur sem leiđ, fór gjaldkeri félagsins ásamt formanni Vestfjarđardeildar af fundi og ,,sáu ekki  sóma sinn“ eins og félagsstjórn orđar ţađ ,,ađ klára ţá vinnu sem ţeim var treyst fyrir“ og ,,greitt...undir til fundarsetu í félagsstjórn“. Skrifari hefur setiđ í félagsstjórn í 17 ár og aldrei vikiđ af fundi, en orđiđ vitni af ađ ađrir hafi gert ţađ, án athugasemda. Ekki er hćgt ađ túlkađ ţessa bókun öđru vísi en svo, ađ ţetta gildi um alla sem fariđ hafa fyrr, skroppiđ af fundi eđa komiđ of seint. Ađrir sem starfa í ţágu félagsins hljóta ađ sitja undir álíka dómi frá ćđstu stjórn félagsins. Sömu sögu er ađ segja af Fulltrúaţingi félagsins, ,,félagiđ“ hefur sjálft séđ til ţess ađ fulltrúar DSNE hafi ţurft frá ađ hverfa áđur en ţingi lauk og ţannig komiđ í veg fyrir ađ ţeir gćtu sinnt skyldum sínum. Ađrir landsbyggđarfulltrúar hafa skipulagt heimferđ fyrr, áđur en skyldum ţeirra lauk, svo vitnađ sé í bókun félagsstjórnar hér ađ ofan. Engin er bókunin, eftir ţví sem best verđur séđ í fundargerđum.

Á ađalfundum BSRB hafa fulltrúar SLFÍ setiđ misvel í stólum sínum af ólíkum ástćđum, í ţađ minnsta ţegar formađur deildarinnar tók ţátt, svo bókun félagsstjórnar er víđfeđm.

Formađur og varaformađur Deildar sjúkraliđa á Norđurlandi eystra geta á engan hátt tekiđ ţessa bókun til sín, hafi markmiđ félagsstjórnar veriđ ađ beina spjótum sínum ađ ţeim, heldur telja, ađ hún eigi viđ um alla sem koma ađ störfum fyrir Sjúkraliđafélag Íslands og hafa ţurft frá ađ hverfa af fundum af ólíkum ástćđum.

Ég er sátt sem formađur deildarinnar ađ standa ekki ađ slíkri bókun og vona ađ félagsmenn séu mér sammála, sveigjanleiki verđur ađ vera til stađar í sjálfbođnu starfi í verkalýđsfélagi eins og Sjúkraliđafélagi Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband