Ráðherravald of mikið

Fjármálaráðherra kom afar illa fyrir í Kastljósi á dögunum þegar verið var að ræða við hann um skipan dómar á Norðurlandi. Að Árni skuli trúa því að fagaðilar hafi gert mistök er með ólíkindum, því þeir voru þrír en hann sjálfur nei hann gerði engin mistök. Það vald sem ráðherra hefur í svona málum er of mikið, það á að taka það af honum og koma í faglegri farveg. Almenningur treystir fagfólki til að gera rétt en ekki ráðherra. Og að ráðherrann skuli bera því við að viðmið fagnefndar sé rangt, hver skyldi nú hafa meira vit á því...ég segi fagmenn og það er ráðherra ekki.
mbl.is Nýjar reglur um hæstaréttardómara?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birnuson

Væri ekki eðlilegast að almenningur kysi dómara úr hópi þeirra sem dómnefnd hefur talið hæfa?

Birnuson, 21.1.2008 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband