Að lokum verður bent á foreldrana, þið eigið sökina

Enginn heilbrigðisstarfsmaður mun bera ábyrgð á transvæðingu og limlestingum barna. Stjórnmálamenn munu benda á lækna og segja, þið sögðuð okkur gera þetta. Læknar munu benda á foreldra og segja ákvörðunin var ykkar.

Félagsleg trans væðing barna er í fullum gangi í leik- og grunnskólanum. Koma þarf þessara hugmyndafræði út úr þeim segir móðir.

Myndir þú taka undir með barni sem glímir við átröskun, aðstoða það að fara í megrun og samsinna að það sé feitt. Þetta gerir fólk þegar barn sem glímir við ónot í eigin líkama. Margir taka undir með þeim, líkaminn þinn er ómögulegur, brjóstin þurfa af og þá líður þér betur, o.s.frv.

Hér má hlusta á viðtal við móður helgar sig baráttu gegn transvæðingu barna. Hún hefur kafað djúpt í málaflokkinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband