Agaleysi í skólum og föđurímynd

vantar. Ţekkt vandamál. Las góđa grein eftir Sigurstein, lesiđ hér.

Sigursteinn hćtti ađ kenna í grunnskóla vegna agaleysi barna. Held ađ flestir kennarar geti tekiđ undir ţađ. Ţví miđur ţegar taka á agaleysinu bregđast foreldrar illa viđ. Á margan hátt höfum viđ pakka börnunum inn í bómull. Ţau eiga réttindi samkvćmt öllum mögulegum sáttmálum en skyldur virđast vera fáar ef nokkrar. Í ţađ minnst leggjum viđ meiri áherslu á réttindin. 

,,Árin 2000 til 2002 starfađi hann sem grunnskólakennari en hćtti eftir tveggja ára feril,  međal annars vegna ţess agaleysis sem honum fannst ríkja í grunnskólum:..."

Samfélagiđ virđist ekki sammála um ađ taka á agaleysi barna. Af hverju er mér hulin ráđgáta. 

Föđurleysi drengja ber líka á góma. Stórt hlutfall barna býr án föđurs og allir vita ađ ímyndir kynjanna ţurfa ađ vera til stađar. ,,Sigursteinn segir ađ eineltisgerendur séu oft drengir sem hafi fáar eđa engar karlkynsfyrirmyndir í lífinu. Ekki sé karlmađur á heimilinu og enginn karlkynskennari sem kenni ţeim í skólanum. „Ţessir drengir átta sig ekki á  ţví ađ sönn karlmennska felst alls ekki í ţví ađ nýta sér líkamlega yfirburđi gegn öđrum, ţađ er lélegasta tegundin af karlmennsku, ţađ er ţessi eitrađa karlmennska. En mađur á ađ nota sína styrkleika í lífinu, bara ekki á ţennan hátt.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband