Geta og eiga konur að vera í öllum

störfum sem við höfum kallað karlastörf, t.d. innan lögreglunar? Velti því vissulega fyrir mér eftir að hafa horft á sænska myndbandið þar sem þrír kvenlögregluþjónar gátu ekki handsamað æstan innflytjanda. Sænska lögreglan fékk mikla gagnrýni vegna myndbandsins. Myndbandið er hér...Svensk politi får massiv kritikk etter denne videoen - VGTV

Síðan er annað myndband sem sýnir svipaða stöðu í USA, almennur borgari kom til sögunnar...sjá myndbandið hér...Tom Fitton on Twitter: "God bless America!" / Twitter

Menn tala um að meiri harka færist í störf lögreglunnar og því velti ég fyrir mér að hve miklu leyti konur eigi erindi í löggustarfið. Vissulega er margt sem þær geta sinnt en ekki öllu og hvað þá í aðstæðum eins og sýnt er í myndböndunum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband