Spretthóp fyrir tálmuđ börn

Ţorgerđur Katrín og Dađi Már óska eftir spretthópi um loftlagsmál. Börnin sitja hins vegar á hakanum.  

Ég óska eftir spretthópi ríkisvaldsins til ađ taka á málefnum barna sem búa viđ tálmun án ástćđu og foreldra ţeirra. Tálmun og foreldraútilokun hefur veruleg áhrif á andlega líđan barns og ţađ bíđur ţess aldrei bćtur. 

Óska eftir spretthóp frá barnamálaráđherra sem tekur á međlagsgreiđslum foreldris sem er međ börnin sín en borgar međlag. Fćr engar barnabćtur,lögheimilisforeldriđ fćr ţađ. Kerfiđ svo galiđ ađ enginn getur stoppađ foreldri sem neitar ađ flytja lögheimili barna sinni ţó ţau búi ekki hjá ţví. Ţarf dómsmál til sem tekur langan tíma. 

Spretthópur um landbúnađ vann hratt og vel. Af hverju getur slíkur ekki hópur skilađ af sér niđurstöđu fyrir börn sem beitt eru ofbeldi. 

Stjórnvöldum er í reynd ekki umhugađ ađ koma tálmuđum börnum til hjálpar, telja málaflokkinn í lagi eins og er. Foreldri leyft ađ beita barn ofbeldi í formi tálmunar. Skrítin afstađa stjórnvalda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband