Er ekki tímabært að hækka

starfslokaaldurinn. Mörgum 70 ára finnst þeir enn í fullu fjöri og geta sinnt starfi sínu en hafnað af lögum landsins. Allavega opinberi geirinn. Alþingi hefur einstaklingar sem eru komnir á hinn hefðbundna ellilífeyrisaldurinn og enginn gerir athugasemd við það. 

Í sumum greinum er það fólki ofviða að vinna til 70 ára. Sjúkraliðar sem vinna á elliheimili sem dæmi. Líkamlega erfitt. Grunn- og leikskólakennarar margir hverjir. Slítandi starf, andlega. Lögreglumenn. Sjúkraflutningamenn og svona gæti ég talið áfram.

Valið á að vera einstaklingsbundið til staðar í opinbera geiranum. Kannski hugmynd að gefa fólki starfleyfi frá ári til árs. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband