22.11.2021 | 21:06
Meinið er að
,,Samtök atvinnulífsins túlka efni kjarasamninga á ákveðinn hátt og verkalýðsfélögin á annan hátt." Kjarasamningur á að vera þannig úr garði gerður að ekki sé hægt að túlka hann á tvo vegu. Virðist vera kappsmál margra viðsemjenda að hafa kjarasamning flókinn til að geta túlkað á tvö vegu.
Jafnaðarlaun er eitt afbrigði sem launþegar þurfa að passa sig á. Margir vinnuveitendur vilja gjarnan greiða jafnaðarlaun. Fá öllu jöfnu meira í vasann á kostnað starfsmanns.
Sennilega eru jafnaðarlaun enn við lýði á sumum stöðum en hér má lesa um mál sem ég skrifaði fyrir nokkrum árum.
Launamenn verða að vera vakandi yfir útborguðum launum. Kunna að lesa úr launaseðlum. Þekkja rétt sinn. Þekkja skyldur sínar.
Aldrei stundað launaþjófnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.