Ţćttirnir ,,Dagur í lífi"

eru mannbćtandi. Fólkiđ sem segir frá lífi sínu, sem er ekki alltaf auđvelt í okkar augum, er ađdáunarvert. Í gćr sagđi Már Gunnarsson frá lífi sínu sem lögblindur drengur. Frábćrt ađ heyra seigluna, jákvćđnina og lífsgleđina. Vona svo sannarlega ađ hann komist í Evrópusöngvakeppnina. Draumur hjá honum. 

Um daginn sagđi Hilmar Snćr Örvarsson sögu sína. Hann fékk krabba og varđ ađ taka annan fótinn af honum. Sama međ hann, jákvćđur, duglegur og sýnir mikla seiglu.

Held ađ öllum sé hollt ađ horfa á ţessa ţćtti. Sér í lagi yngri kynslóđin, margt hćgt ađ taka sér til fyrirmyndar í fari drengjanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband