Að sjálfsögðu eiga stjórnarmenn

rétt á öllum upplýsingum. Félagsmenn kjósa stjórn sem starfar í umboði þeirra. Vilji stjórnarmenn koma upplýsingum áfram til félagsmanna þá eiga þeir að gera það. Trúnaðarmál er annað, þeim ber ekki að segja frá. Þá er slíkt merkt sérstaklega. Stjórnarmenn eiga líka að afla upplýsinga óski félagsmaður þess.

Stundum gerist þetta. Formenn og stjórnarmenn verkalýðsfélaga telja sig í glerkúlu og mega gera það sem þeir vilja. 


mbl.is Segir félaga í Eflingu eiga rétt á upplýsingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband