Klámáhrof drengja

hefur verið til umræðu á undanförnum árum. Vissulega eitthvað sem þarft er að taka á.

Hins vegar ef við fylgjumst með blöðum landsins, á netinu, má sjá hvers konar klámvæðingu. Á Dv í dag eru konur í alls konar klámfengum stellingum. Í því samhengi er bent á Instagram. Ógeðfelldar klámmyndir.

Rætt um þrjá saman og fleiri í kynlífi, sem virðist daglegt brauð í fjölmiðlum landsins. Mært eins og ekkert sé betra.

Auðvitað hefur þetta eitt og sér ekki áhrif, en skilaboðin sem við sendum unga fólkinu, drengjum, með þessum myndum og eilífri umfjöllun um kynlíf, því fleiri því betra hefur sitt að segja. Því meiri hagnaður að kynferðislegum athöfum því betra. Taka upp og selja. Dropinn holar steininn.

Sakna að Öfgar láti ekki til sín taka þarna sem og kynjafræðingurinn Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og aðrir henni líkir. Stígamót o,fl. af sama sauðahúsi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband